Fara í efni  

Brekkubæjarskóli hlýtur styrk

Heiðrún Hámundardóttir og Bryndís Böðvarsdóttir með fulltrúum Rannísar.
Heiðrún Hámundardóttir og Bryndís Böðvarsdóttir með fulltrúum Rannísar.

Brekkubæjarskóli hlaut nýverið styrk að upphæð 37.694 evrum vegna verkefnisins "And... action!" Úthlutunin er styrkur sem Rannís veitir í flokki fjölþjóðlegra samstarfsverkefna Erasmus+ fyrir árið 2018, þar sem megináhersla er á samstarf skóla, starfsmanna og nemenda. Í ár var mikil aukning í úthlutun til leik- grunn- og framhaldsskóla en alls voru veittir styrkir til 37 íslenskra skóla.  sem Styrkurinn veitir  skólum einstakt tækifæri, bæði til að efla alþjóðlegt samstarf og ekki síður til að auka nýsköpun.

Þess má geta að tveir aðrir skóla á Vesturlandi hlutu styrk, Fjölbrautaskóli Snæfellinga og Grunnskólinn í Borgarnesi.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00