Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur 24. mars

1310. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16­18, þriðjudaginn 24. mars kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar. Bæjarmálafundir flokkanna falla allir niður vegna samkomubanns sem er í gildi til og með 13. apríl.

Dagskrá fundarins er aðgengileg hér


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00