Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur 12. október

1339. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í Miðjunni, Dalbraut 4. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.

 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu