Fara í efni  

Bæjarráð hafnar tilboði um kaup á hlut bæjarins í Hellisheiðarvirkjun

Mynd í eigu ON.
Mynd í eigu ON.

Á fundi bæjarráðs í dag var lagt fram tilboð um kaup á hlut Akraneskaupstaðar í Hellisheiðarvirkjun. Tilboðsgjafi óskaði eftir því að með tilboðið yrði farið sem trúnaðarmál. Sambærilegt tilboð var sent til Reykjavíkurborgar og Borgarbyggðar. Bæjarráð hafnaði tilboðinu. Hellisheiðarvirkjun er í eigu Orku náttúrunnar (ON), dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Reykjavíkurborg á 93,54 prósenta hlut í OR, Akraneskaupstaður 5,53 prósent og Borgarbyggð 0,93 prósent.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00