Fara í efni  

Auglýsing um nýtt deiliskipulagi á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 13. desember 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Garðabrautar 1 skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulag Garðabraut 1 nær einungis til lóðarinnar Garðabraut 1. Breytingarnar felast í niðurrifum nýverandi byggingar og byggingu fjölbýlishúss sem stallast frá fjórum til sjö hæða með 51 íbúð ásamt bílakjallara.

Tillagan liggur frammi í þjónustuveri kaupstaðarins að Dalbraut 4, Akranesi frá 21. desember 2022 til 7. febrúar 2023 og á heimasíðu Akraneskaupstaðar.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 7. febrúar 2023 annaðhvort á Dalbraut 4 eða á netfangið skipulag@akranes.is.

 

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Garðabraut


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu