Fara í efni  

Fréttir

Akraneskaupstaður skilar fyrst sveitarfélaga stafrænni húsnæðisáætlun til HMS

Akraneskaupstaður varð í dag fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að skila stafrænni húsnæðisáætlun til HMS. Hlutverk húsnæðisáætlana er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina framboð og eftirspurn eftir margvíslegum húsnæðisformum og setja fram áætlun um hvernig sveitarfélagið ætlar að mæta húsnæðisþörf heimila miðað við mismunandi sviðsmyndir varðandi íbúafjölgun. Megin markmið með gerð húsnæðisáætlana er því að stuðla að auknu húsnæðisöryggi heimilanna.  
Lesa meira

Uppbygging samfélagsmiðstöðvar á Dalbraut 8 og nýs mannvirkis fyrir áhaldahúss, dósamóttöku og Búkollu á Kalmannsvöllum 5

Þann 7. maí 2019 varð bruni í Fjöliðjunni vinnu- og hæfingarstað að Dalbraut 10 sem olli töluverðum skemmdum á húsnæðinu. Frá þeim tíma hefur starfsemi Fjöliðjunnar verið tímabundið í leiguhúsnæði að Smiðjuvöllum 17.
Lesa meira

Sementreitur - Tilboð í byggingarrétt á 115 íbúðum

Komin eru tilboð í byggingarétt á allt að 115 íbúðum á 6 lóðum á Sementreit. Eftir er að úthluta um 300 íbúðum til viðbótar á svæðinu, sbr. gildandi skipulag.
Lesa meira

Opnunartímar um jól og áramót hjá Akraneskaupstað 2021

Lesa meira

Suðurgata - lokun götu

Vegna veituframkvæmda verður Suðurgata lokuð milli efri gatnamóta við Mánabraut um og yfir gatnamót Merkigerðis.
Lesa meira

Aðalskipulag Akraness 2021-2033 - Kynning á drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi.

Undanfarin ár hefur verið unnið að endurskoðun aðalskipulags Akraness 2005-2017. Drög að endurskoðuðu skipulagi eru nú lögð fram til kynningar í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Upplýsingabæklingi um meginatriði skipulagsdraganna hefur verið dreift á Akranesi. Skipulagsuppdráttur og greinargerðir eru aðgengilegar hér að neðan...
Lesa meira

Kynning á niðurstöðum úttekta Verkís á húsnæði Garðasels og Vallarsels

Þann 25. nóvember sl. bárust endanlegar skýrslur Verkís verkfræðistofu með niðurstöðum úttekta sem framkvæmdar voru fyrr í mánuðinum á húsnæði leikskólanna Garðasels annars vegar og Vallarsels hins vegar. 
Lesa meira

Fyrri opnun tilboða - Sementsreitur, byggingarreitur

Fyrri opnun tilboða í verkið ,,Byggingarréttur á Sementsreit á Akranesi - uppbyggingarreitir C og D'' fór fram á Dalbraut 4, Akranesi 3. desember 2021 kl. 13:00.
Lesa meira

Flöskumóttaka Fjöliðjunnar opnar 6. desember

Fjöliðjan mun opna flöskumóttökuna mánudaginn 6. desember n.k. kl. 9. 
Lesa meira

Ræstingar á stofnunum Akraneskaupstaðar 2022 - 2025

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í ræstingu á 11 stofnunum, m.a. leikskólum, söfnum, skrifstofum og félagsmiðstöðum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00