Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur 12. október

1339. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í Miðjunni, Dalbraut 4. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Hunda- og kattahreinsun 2021

Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega. Gunnar Gauti Gunnarsson dýralæknir annast hreinsunina og er ormahreinsun hunda og katta innifalin í leyfisgjaldi.
Lesa meira

Útboð byggingarétts á Sementsreit

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í byggingarétt á 6 lóðum á Sementsreit á Akranesi. Um er að ræða byggingarétt á fjöleignarhúsum á 3 hæðum auk bílakjallara á 4 lóðum á uppbyggingar-reit D og á 2 lóðum á uppbyggingarreit C. Öllum lóðunum verður úthlutað til sama aðila.
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti að Akralundur 30 færi til úthlutunar á vef

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 30. september sl. að einbýlishúsalóðin Akralundur 30 færi til úthlutunar á lóðavef Akraneskaupstaðar,  sjá nánar bókun ráðsins ...
Lesa meira

LAUST STARF - Fjöliðjan óskar eftir að ráða leiðbeinanda til starfa

Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður Akraneskaupstaðar óskar eftir að ráða leiðbeinanda til starfa.
Lesa meira

Hausthúsatorg - kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi

Kynningarfundur vegna breytinga á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 og deiliskipulagi Hausthúsatorgs verður haldinn sem nefundur gegn um TEAMS miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 12:00
Lesa meira

Lokað í Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug vegna framkvæmda Veitna

Þriðjudaginn 5. október verða Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug lokaðar vegna framkvæmda Veitna, lokunin mun verða frá kl. 9 og fram eftir degi
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00