Fara í efni  

Fréttir

Írskir vetrardagar hefjast í dag

Í dag hófust Írskir vetrardagar á Akranesi og standa þeir yfir frá 14.-17. mars. Dagskráin er einstaklega fjölbreytt í ár enda fjölmargir sem koma fram. Strax á fyrsta degi hátíðarinnar bjóða starfsmenn Landmælinga bæjarbúum í göngutúr...
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á velferðar- og mannréttindasviði?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018.
Lesa meira

Frestað um óákveðin tíma - Við erum til - bíósýning í boði félagsstarf aldraða og öryrkja

Uppfært 22.03.19 - sýningu frestað um óákveðinn tíma. BÍÓSÝNING föstudaginn 22. mars 2019 kl. 13:30! Félagsstarf aldraðra og öryrkja mun bjóða upp á sýningu í Tónbergi föstudaginn 22. mars kl. 13:30
Lesa meira

Opið hús - kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi Æðarodda

Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi verður fimmtudaginn 14. mars nk. frá kl. 12:30 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18. Breyting á deiliskipulagi Æðarodda Breytingin felst í að afmörkuð verður...
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á skipulags- og umhverfissviði?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar,
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á skóla- og frístundasvið?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018.
Lesa meira

Innritun í leikskóla haustið 2019

Á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs var samþykkt inntaka í samræmi við rekstraráætlun leikskólanna fyrir árið 2019. Þannig verði börnum sem eru fædd frá 1. júní 2017-30. apríl 2018 boðið leikskólapláss á komandi skólaári. Börnum fæddum í maí 2018 verður boðin innritun í samræmi við laus pláss.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur

Fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin.
Lesa meira

Breyting á opnunartíma þjónustuvers Akraneskaupstaðar

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar síðastliðinn tillögu um breytingu á opnunartíma þjónustuvers Akraneskaupstaðar. Um verður að ræða tilraunaverkefni til eins árs og tekur breytingin gildi mánudaginn 18. mars næstkomandi.
Lesa meira

Dagskrá ráðstefnunar "Að sækja vatnið yfir lækinn" - skráning í fullum gangi

Akraneskaupstaður, Landbúnaðarháskóli Íslands og Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir ráðstefnu tileinkaðri nýsköpun, lifandi samfélagi og atvinnulífi á Vesturlandi. Viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum og ráðstefnan ber yfirskriftina „Að sækja vatnið yfir lækinn“.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00