Fara í efni  

Fréttir

Skipulagslýsing vegna tjaldsvæðisins í Kalmansvík

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu fyrir tjaldsvæði í Kalmansvík skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gert er ráð fyrir að óbyggðu svæði í Kalmansvík verði breytt í opið svæði til sérstakra nota þar sem starfrækt verður ferðaþjónustutengd starfsemi s.s. tjaldsvæði og smáhýsi.
Lesa meira

Fréttabréf Íþróttabandalags Akraness

Íþróttabandalag Akraness gefur reglulega út rafrænt fréttablað þar sem fjallað er um starf félagsins. Hér má sjá nýjasta tölublaðið sem er birt með leyfi íþróttabandalagsins.
Lesa meira

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til og með 18. september.
Lesa meira

Valgerður ráðin sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs

Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 1. september var samþykkt einróma að ráða Valgerði Janusdóttur kennara og mannauðsstjóra skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur í stöðu sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Valgerður er kennari með B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands, BA gráðu í sérkennslufræðum frá sama skóla og diplómu
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00