Fara í efni  

Ályktun bæjarstjórnar Akraness vegna ákvörðunar VÍS um lokun starfsstöðva félagsins á landsbyggðinni

Á 1279. fundi bæjarstjórnar Akraness þann 25. september 2018 var eftirfarandi ályktun samþykkt: 

Bæjarstjórn Akraness harmar og mótmælir kröftuglega ákvörðun VÍS um lokun starfsstöðva félagsins á landsbyggðinni.

Bæjarstjórn Akraness skorar á fyrirtækið að endurskoða ákvörðun sína.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu