Ályktun bæjarráðs Akraness um verkfall sjómanna

Sjómenn að störfum.
Sjómenn að störfum.

Á fundi bæjarráðs Akraness í gær þann 9. febrúar var verkfall sjómanna á meðal dagskrárliða. Bæjarráð lýsir yfir þungum áhyggjum af yfirstandandi sjómannaverkfalli og hvetur samningsaðila til að ná sáttum án tafar.

Verkfallið hefur þegar haft alvarleg áhrif á einstaklinga, heimili og fyrirtæki á Akranesi og á íslenskt samfélag í heild sinni.

 


Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband