Fara í efni  

Akstursleið að Garðalundi lokað tímabundið

Búið er að loka fyrir akstursleið að Garðalundi frá Ketilsflöt. Verið er að vinna við að tengja saman stíga á svæðinu. Akstursleiðin verður lokuð fram að helgi ef áætlanir ganga eftir.

Biðjumst velvirðingar vegna þeirra óþæginga sem lokunin kanna að hafa í för með sér. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00