Fara í efni  

Lokið - Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í leigu á landi undir rekstur tjaldsvæðisins í Kalmansvík á Akranesi

Útboði er lokið.

Um er ræða leigu á landi í Kalmansvík sem nýtt er til reksturs tjaldsvæðis. Árlegur opnunartími á tjaldsvæðinu er að öllu jöfnu frá 1. maí til 1. október ár hvert. Stefnt er að nýr leigutaki taki við svæðinu fyrir opnun í ár. Samningstímabil er tvö ár og er gefinn kostur á framlengingu óski leigutaki/leigusali eftir því. Boðið er upp á kynningar um svæðið eftir óskum. Tilboðsgögn eru afhent rafrænt án endurgjalds með því að senda beiðni á netfangið tjaldsvaedi@akranes.is

Tilboð verða opnuð mánudaginn 30. apríl næstkomandi kl. 11:00 á skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18. Öllum tilboðum skal skila á sérstöku tilboðseyðublaði undir heitinu Akranes - leiga á landi undir rekstur tjaldsvæðisins í Kalmansvík.

Nánari upplýsingar veitir Sædís Alexía Sigurmundsdóttir verkefnastjóri á netfangið tjaldsvaedi@akranes.is eða í síma 433-1000.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30