Fara í efni  

Akraneskaupstaður leitar að íbúðarhúsnæði fyrir flóttafólk frá Úkraínu

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar eftir upplýsinga um mögulegt leiguhúsnæði (íbúðarhúsnæði/herbergi) í sveitarfélaginu þar sem íslensk stjórnvöld vinna að undirbúningi móttöku flóttafólks frá Úkraínu á næstu dögum.

 

Þeir sem hafa upplýsingar um laust íbúðahúsnæði eru vinsamlegast beðnir um að fylla út eyðublað -  Úkraína - Fjölmenningarsetur (mcc.is)


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu