Fara í efni  

19. júní á Akranesi

Ljósmynd frá sýningunni ,,Saga líknandi handa
Ljósmynd frá sýningunni ,,Saga líknandi handa

Í tilefni kvenréttindadagsins sem markar í ár eitt hundrað ára kosningarétt kvenna á Íslandi verður kvenleg dagskrá á Akranesi þann 19. júní. Kvenlegir súputónleikar verða í Tónlistarskóla Akraness kl. 12.05 og Þjóðlagasveitin mun leika í Bókasafni Akraness kl. 17.00. Sýningarnar ,,Saga líknandi handa" er opin í Guðnýjarstofu að Byggðasafninu í Görðum kl. 10 til 17.00 og sýningin ,,Learning to fly" er opin í Akranesvita kl. 10.00 til 16.00. Allir hjartanlega velkomnir, frítt inn á viðburði.

Dagskrá 19. júní á Akranesi


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00