Fréttir
Athugasemdir Akraneskaupstaðar um þjónustustig sýsluskrifstofunnar – Viðvera löglærðs fulltrúa o.fl.
		
					29.01.2019			
										
	Á fundi bæjarráð Akraness þann 24. janúar síðastliðinn var svohljóðandi bréf samþykkt og sent dómsmálaráðherra um eflingu á starfsemi Sýslumannsins á Akranesi:
Lesa meira
	Lýsing á breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna Skógarhverfis 3. og 4. áfanga
		
					29.01.2019			
															Skipulagsmál
							
	Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu á breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Skógarhverfis og gerð deiliskipulags fyrir 3. og 4. áfanga Skógarhverfis skv. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
	Bjarni Þór Bjarnason er Skagamaður ársins
		
					28.01.2019			
										
	Á Þorrablóti Skagamanna sem haldið var þann 26. janúar síðastliðinn var Bjarni Þór Bjarnason útnefndur Skagamaður ársins 2018. Það var Elsa Lára Arnardóttir formaður bæjarráðs sem kynnti Skagamann ársins með eftirfarandi stökum sem Heiðrún Jónsdóttir þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofunni orti af þessu tilefni:
Lesa meira
	Sorphirða - hvatning til íbúa að moka frá sorpílátum
		
					28.01.2019			
										
	Sorphirða er hafin þessa vikuna samkvæmt sorphirðudagatali fyrir Akraness. Verktaki og Akraneskaupstaður biðla til íbúa á Akranesi að taka höndum saman og moka frá sorpílátum þannig að sorphirða gangi sem best fyrir sig og minni líkur verði á töfum sorphirðu. 
Lesa meira
	Álagning fasteignagjalda ársins 2019
		
					28.01.2019			
										
	Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2019 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið póstlagðir. Gjalddagar fasteignagjalda sem eru umfram kr. 25.000 fyrir árið 2019 eru 15. hvers mánaðar frá janúar til og með október.
Lesa meira
	Velferðarstefna Vesturlands
		
					21.01.2019			
										
	Velferðarstefna Vesturlands liggur nú til umsagnar hjá sveitarfélögum á Vesturlandi og hjá öðrum hagsmunaaðilum með umsagnafresti til 15. febrúar næstkomandi. Bæjarráð Akraness fjallað um stefnuna á síðasta fundi sínum þann 9. janúar síðastliðinn og ákvað að efna til kynningarfundar á Akranesi... 
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur 22. janúar
		
					18.01.2019			
										
	1286. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. janúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á... 
Lesa meira
	Opið hús - kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi
		
					18.01.2019			
															Skipulagsmál
							
	Opið hús / kynningarfundur verður föstudaginn 18. janúar 2019 frá kl. 12:30 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18 vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi.
Lesa meira
	Uppbyggingarsjóður Vesturlands - kynning á sjóðnum
		
					11.01.2019			
										
	Ráðgjafar á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verða með kynningu á Uppbyggingarsjóði Vesturlands  á næstu dögum þar sem hægt er að nálgast ýmsar upplýsingar um gerð umsókna, styrkhæfni verkefna o.fl.  
Lesa meira
	Akranesviti nú kominn á heimskortið
		
					08.01.2019			
										
	Akranesviti er nú kominn á heimskortið, en í umfjöllun The Guardian völdu lesendur miðilsins hann sem  einn af sérstökustu og forvitnilegustu ferðamannastöðum í heimi.
Lesa meira
	
											Fréttir
					
					
					
				
													Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



