Fara í efni  

Fréttir

Truflun á sorphirðu vegna veðurs

Í kjölfar gulrar veðurviðvörunar er seinkun á losun sorps og mun það að öllum líkindum dragast fram á mánudag eins og staðan er núna. 
Lesa meira

ÍATV hljóta menningarverðlaun Akraness 2024

Lesa meira

Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur - fundur á vegum HMS og SI

Vekjum athygli á fundi HMS og Samtaka iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna.
Lesa meira

Jólagjafaverslun í heimabyggð – viltu vera með?

Akraneskaupstaður auglýsir nú þriðja árið í röð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira

Vegna tæknilegrar bilunar frestast bæjarstjórnarfundurinn til kl. 18:15

Lesa meira

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2024

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir aðila með starfsemi á sviði menningar- íþrótta- æskulýðs,- tómstunda,- eða mannúðarmála.
Lesa meira

Lagning bifreiða takmörkuð í Jörundarholti

Ábendingar hafa borist um að í þröngum götum í Jörundarholti sé bifreiðum lagt uppi á gangstéttir. Með slíkri lagningu beggja vegna getur akbraut fyrir bílaumferð orðið mjög þröng.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 22. október

1401. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4
Lesa meira

Jörundarholt 43-45 - 21. - 30.okt. þrenging

Verið er að leggja af hitaveitubrunn sem er fyirr framan húsin í Jörundarholt nr. 43 og 45.
Lesa meira

Breytingar í þjónustuveri

Þjónustuver Akraneskaupstaðar er nú komið á nýjan stað í húsinu að Dalbraut 4. 
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00