Fara í efni  

Fréttir

Lokað fyrir heimsóknir á Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili

Stjórn og stjórnendur Höfða hefur tekið þá ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars 2020 þar til annað verður formlega tilkynnt.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 10. mars

1309. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar

Á fundi Skóla- og frístundaráð þann 3. mars kynntu aðstoðar/sérkennslustjórar leikskóla Akraneskaupstaðar læsisstefnu fyrir leikskólanna á Akranesi.
Lesa meira

Lokið - Grassláttur á opnum svæðum á Akranesi 2020-2022

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í grasslátt á opnum svæðum í sveitarfélaginu á árunum 2020-2022.
Lesa meira

Ályktun bæjarráðs Akraness vegna orkusækins iðnaðar

Bæjarráð Akraness samþykkti svohljóðandi ályktun á fundi sínum þann 27. febrúar sl.
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness vegna ástands og tvöföldunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi

Bæjarráð Akraness fjallaði á fundi sínum þann 27. febrúar 2020 um skýrslu frummats Vegagerðarinnar um mat á umhverfisáhrifum vegna breikkunnar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Um er að ræða breikkun á 9 km kafla milli Varmhóla og vegamóta Hvalfjarðarvegar. Frummatsskýrsla Vegagerðarinnar er opin fyrir alla og geta allir lagt fram athugasemdir.
Lesa meira

AK-HVA foreldrasamtök grunnskóla stofnuð

Foreldrafulltrúar grunnskólabarna á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit standa að nýjum foreldrasamtökum, AK-HVA.
Lesa meira

Innritun í grunnskóla fyrir haustið 2020 er lokið

Innritun barna í grunnskóla á Akranesi sem hefja skólagöngu á komandi hausti er nú lokið!
Lesa meira

Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi við Kalmansvík

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 Tjaldsvæði við Kalmansvík Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar samþykkt

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar síðastliðinn Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árin 2020-2026. Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar er unnin samkvæmt reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga nr. 1248/2018.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00