Stækkun sleðabrekkunnar
14.08.2024
Þetta verkefni var eitt af þeim 6 verkefnum sem hlutu flest atkvæði í kosningu í hugmyndasamkeppninni Okkar Akranes - græn svæði, sem efnt var til á síðasta ári. Óskir um stærri sleðabrekku hefur einnig komið skýrt fram á barna- og ungmennaþingi Akraneskaupstaðar og ánægjulegt að sjá hana verða að veruleika.
Ekki náðist að vinna verkefnið s.l. haust en nú í júlí var ráðist í framkvæmdina sem gekk mjög vel og er nú kominn þessi fína sleðabrekka sem á örugglega eftir að verða vinsælt svæði fyrir vetrarleika.
Búið er að sá í hólinn og ætti hann að fá grænan lit á sig fyrir haustið.
Um er að ræða framkvæmd miðað við deiliskipulag svæðisins.
Verkefnið var í höndum Þróttar ehf.
Sáningu á hólinn annaðist GrasTec ehf.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember