Fara í efni  

Opnunartími Gámu lengdur næstu 6 laugardaga til 17:00.

Það gleður okkur að tilkynna að opnunartími Gámu verður lengri næstu 6 laugardaga, 3 maí til 8. júní Þessi aukna þjónusta er hugsuð fyrir íbúa sem ætla að nýta tækifærið og sinna vorhreingerningu heima hjá sér um helgar. Tillöguna samþykkti skipulags- og umhverfisráð á fundi sínum þann 29. apríl.

 

Stöðin opnar á laugardögum á hefðbundnum tíma kl. 10:00 og í stað þess að loka kl. 14:00, þá verður opið til kl. 17:00! 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00