Fara í efni  

Leigufélagið Bríet kaupir íbúðir á Akranesi til útleigu til Grindvíkinga

Leigufélagið Bríet hefur keypt tvær íbúðir á Akranesi sem ætlaðar eru til útleigu til Grindvíkinga. Búið er að opna fyrir umsóknir um útleigu á íbúðunum, og öðrum íbúðum félagsins sem ætlaðar eru Grindvíkingum, sjá hér: Lausar íbúðir fyrir Grindvíkinga | Leigufélagið Bríet (briet.is).

Umsóknarfrestur er til kl 10:00 á morgun, 22. desember 2023.

Gangi íbúðirnar ekki út verður aftur úthlutað á milli jóla og nýárs


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00