Kynningar á tillögum vegna uppbyggingar Jaðarsbakkasvæðisins
17.10.2023
Uppbygging á Jaðarsbökkum
Haldinn verður opinn kynningarfundur mánudaginn 23. október n.k. þar sem hönnunarstofurnar þrjár, Nordic arkitektar, Basalt arkitektar og Sei arkitektar, sem unnið hafa frumhönnun að breyttu skipulagi Jaðarsbakkasvæðisins, munu kynna tillögur sínar.
Fundurinn verður haldinn í Bíóhöllinni á Akranesi og hefst kl. 19:30, en einnig er stefnt að því að bjóða upp á beint streymi frá fundinum. Gera má ráð fyrir að fundurinn vari í rúmar 2 klst.
Á fundinum verða að auki kynntar helstu niðurstöður starfshóps um stefnumótun vegna uppbyggingar á Jaðarsbökkum, ásamt því að Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands, verður með erindi.
Hægt verður að nálgast upptöku frá fundinum og tillögur verða einnig gerðar aðgengilegar eftir fundinn.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember