Hirðing jólatrjáa 9.-10. janúar
08.01.2024
Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 9.-10. janúar næstkomandi og er það í boði fyrir alla bæjarbúa.
Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Ath. eingöngu jólatré verða tekin, ekki annað sorp.
Akraneskaupstaður vill nýta tækifærið og hvetja bæjarbúa til að ganga vel um og hreinsa upp eftir flugelda, sprengjur, kökur og fleira sem falla til vegna nýárs- og þrettándagleði. Við minnum á gám undir flugeldarusl fyrir utan húsnæði Björgunarfélags Akraness, Kalmansvöllum 2. Athugið að gámurinn er eingöngu undir flugeldasorp, heimilissorp má ekki flækjast með - Viljum við að Björgunarfélagið í samstarfi við Terra, haldi þessari góðu þjónustu áfram þurfum við að skila gámnum af okkur með eingöngu flugeldum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember