Fara í efni  

Forsetakosningar 1. júní 2024

Kjörfundur vegna forsetakosninga 1. júní 2024, fer fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands, Vogabraut 5 og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.

Gengið er inn um aðalinngang Vogabrautarmegin.

 1. kjördeild Akralundur til og með Esjubraut
 2. kjördeild Esjuvellir til og með Jaðarsbraut
 3. kjördeild Jörundarholt til og með Smiðjuvellir
 4. kjördeild Sóleyjargata til og með Þjóðbraut

Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki.

Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 899-9180. Netfang: kosning@akranes.is

Akranesi, 20. maí 2024

YFIRKJÖRSTJÓRN AKRANESS

Einar Gunnar Einarsson

Geir Guðjónsson

Karitas Jónsdóttir


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00