Fara í efni  

Bíllausi dagurinn í dag

Í dag, mánudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn og í Reykjavík er til að mynda frítt í strætó í tilefni dagsins.

Hér á Akranesi er frítt í strætó allan ársins hring, auk þess sem leitun er að brekkum í bænum og því lítið mál að komast allra sinna ferða fótgangandi eða á hjóli. Við hvetjum því íbúa bæjarins til að leggja einkabílnum, prófa að taka strætó, hjóla, ganga eða jafnvel skokka á milli staða.

Umhverfisvænt, hagkvæmt og gott fyrir bæði líkama og sál.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00