Fara í efni  

Akranesstrætó - breytt akstursleið frá 30. júní vegna götulokana

Vegna lokana á götum á Írskum dögum, verður akstursleiðum 1 og 2 fyrir Akranesstrætó föstudaginn 30. júní breytt. Leiðin stendur áfram eftir hátíðina en Akraneskaupstaður stendur fyrir Hinseginhátíð Vesturlands í Júlí og hyggst mála hér glæsilega regnbogagötu! Lokunin fyrir málningarvinnuna verður frá gangbraut fyrir utan Gamla kaupfélagið að  gangbrautinni á Skólabraut við Akratorg.

Breyting er sýnd á meðfylgjandi aksturleiðakortum, fyrir leið 1 og 2. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Breyting er sýnd á meðfylgjandi aksturleiðakortum, fyrir leið 1 og 2. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Leið 1

Leið 2


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00