Á rúntinum með Nonna Sverris
		
					11.09.2025			
										
	Jón Arnar Sverrisson garðyrkjustjóri Akraneskaupstaðar hefur haft í nægu að snúast að undanförnu enda sumarið nýliðið.
Við fórum á rúntinn með Jóni, eða Nonna, og fengum hann til að segja okkur frá nokkrum af þeim fjölmörgu verkefnum sem hafa verið á könnu hans og hans fólks að undanförnu. Um 300 unglingar voru í vinnuskólanum í sumar undir hans stjórn og sáu um að snyrta og fegra bæinn. Auk þess voru ýmis stærri verkefni eins og þau sem farið er yfir í myndbandinu. Listinn er langt í frá tæmandi en gefur góða mynd af þeim fjölbreyttu verkefnum sem rata inn á borð garðyrkjustjórans.
Hægt er að horfa á myndbandið með því að smella á það hér fyrir neðan.
											Fréttir
					
					
					
				
													Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 
					

 
 



