Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur 14. apríl

1311. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 14. apríl kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla allir niður vegna samkomubanns sem er í gildi til og með 4. maí.
Lesa meira

Framkvæmdir við Asparskóga og Beykiskóga

Fljótlega eftir páskahátíðina er áætlað að hefja lagnavinnu í Skógarhverfi vegna nýrra lóða norðan við Asparskóga. Veitur munu leggja nýjar lagnir vegna hita-, vatns-, frá- og rafveitu að þessum lóðum.
Lesa meira

Páskakveðja frá Akraneskaupstað

Akraneskaupstaður sendir sínar bestu óskir um gleðilega páska. Munum að hlýða Víði og njótum samverunnar innanhúss um páskana þetta árið.
Lesa meira

Styttist í opnun á nýju fimleikahúsi á Akranesi

Stefnt er að því að starfsemi geti hafist í nýja fimleikahúsinu í byrjun júní.
Lesa meira

Staða Covid-19 á Vesturlandi 8. apríl 2020

Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira

Viðspyrna Akraneskaupstaðar - fyrstu 14 aðgerðir vegna Covid-19

Heimurinn allur er nú að upplifa mjög sérstakan tíma og er afar mikilvægt að standa saman og vinna sigur á þessari veiru. Akraneskaupstaður hefur verið með í skoðun síðastliðnar vikur aðgerðir til viðspyrnu til þess að svara kalli atvinnulífs og íbúa með því að vernda heimili, fyrirtæki og félagasamtök sem verða fyrir mestu skakkaföllum.
Lesa meira

Staða Covid-19 á Vesturlandi 5. apríl 2020

Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira

Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins

Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins.
Lesa meira

Hvatning til foreldra- Droszy rodzice- Dear parents

Hvatning til foreldra frá Akraneskaupstað og Saman hópnum
Lesa meira

Innheimta á gjöldum á skóla- og frístundasviði í tengslum við Covid-19

Á fundi bæjarráðs sem var haldinn þann 25. mars sl. var m.a. fjallað um aðgerðir Akraneskaupstaðar í tengslum við áhrif COVID-19 á starfsemi og þjónustu stofnanna til samfélagsins.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00