Fara í efni  

Fréttir

Laufey rauðhærðasti Íslendingurinn

Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2015 var valinn á Írskum dögum á Akranesi í dag, en það er 17 ára stúlka, Laufey Heiða Reynisdóttir sem vann titilinn. Laufey Heiða býr á Hólmavík
Lesa meira

Bátaskýli í byggingu og aðrir bátar verða fjarlægðir

Hafinn er undirbúningur að byggingu bátaskýlis á safnasvæðinu á Akranesi og aðrir gamlir bátar verða fjarlægðir.
Lesa meira

Írskir dagar formlega settir

Bæjarstjórinn á Akranesi, Regína Ásvaldsdóttir setti Írska daga 2015 í gærkvöldi og fékk til liðs við sig fjölmennan hóp leikskólabarna sem sungu írska lagið Efemía, í þýðingu Jónasar Árnasonar. Strax í kjölfar setningarinnar hófust tónleikarnir Litla Lopapeysan en þar komu fram ungt og efnilegt tónlistarfólk á
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00