Fara í efni  

Fréttir

Málum bæinn gulan

Í tilefni af fyrsta stórleik sumarsins í dag, þann 3. maí, þar sem ÍA mætir Stjörnunni á heimavelli hvetur Akraneskaupstaður, í samvinnu við ÍA, bæjarbúa til að taka þátt í að búa til alvöru ÍA stemningu og mála bæinn skærgulan. Íbúar eru beiðnir um að hengja gult út á snúru, gular flíkur, gul handklæði eða bara hvað sem er,
Lesa meira

Myndlistarsýningin Óskasteinar í Guðnýjarstofu

Erna Hafnes bæjarlistamaður Akraness opnaði myndlistarsýninguna Óskasteinar í Guðnýjarstofu, Safnasvæðinu á Akranesi þann 2. maí. Þetta er þriðja myndlistarsýningin en jafnframt sú stærsta sem Erna heldur sem bæjarlistamaður Akraness. Á sýningunni eru málverk eftir Ernu sem hún hefur unnið...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00