Fara í efni  

Fréttir

Skagaferðir opna gistihús í Kirkjuhvoli

Í dag var undirritaður húsaleigusamningur á milli Akraneskaupstaðar og Skagaferða ehf. vegna leigu á Kirkjuhvoli. Skagaferðir ætla að opna gistihús í Kirkjuhvoli og verður formleg opnun þann 3. júlí næstkomandi. Þá verður opnuð myndlistarsýning me...
Lesa meira

Ný bæjarstjórn tekur til starfa

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var í dag, 19. júní.  Sigríður Indriðadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar. Ingibjörg Pálmadóttir aldursforseti setti 1192 fund bæjarstjórnar og stýrði kjöri forseta. Ingibjörg Pálmadóttir var fyrsta kona...
Lesa meira

Skemmtilegri fimmtudagar á Aggapalli

Það er eitthvað um að vera alla fimmtudaga frá 19. júní til 24. júlí kl. 17.00. 
Lesa meira

Erna Hafnes útnefnd bæjarlistamaður á Akranesi

Bæjarlistamaður Akraness 2014 var útnefndur við hátíðlega athöfn á Akratorgi á þjóðhátíðardaginn og er það myndlistarkonan Erna Hafnes sem hlaut titilinn. Erna hefur haldið fjölmargar málverkasýningar á Akranesi og síðast hélt hún samsýninguna Fræ...
Lesa meira

Gleðilegan þjóðhátíðardag.

Glæsileg hátíðardagskrá er fyrir alla fjölskylduna í dag, 17. júní. Skrúðganga frá Brekkubæjarskóla sem hefst kl. 14.00 og hátíðardagskrá á Akratorgi frá kl. 14.30. Útsýnisflug af þyrlupalli kl. 16.00 á Jaðarsbökkum og hljómsveitin Pollapönk ...
Lesa meira

150 ára verslunarafmæli Akraneskaupstaðar

Akraneskaupstaður á 150 ára verslunarafmæli í dag en þann 16. júní árið 1864 hlaut Akranes lögskipuð verslunarréttindi. Það var þó ekki verið fyrr en árið 1872 sem fastakaupmaður, Þorsteinn Guðmundsson, tók sér eiginlega bólfestu á Akranesi. ...
Lesa meira

Vaxtarsamningur Vesturlands - umsóknir

Vaxtarsamningur Vesturlands er samningur milli iðnaðarráðuneytisins og Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Samningurinn er til fjögurra ára og gert er ráð fyrir 25 mill. fjárframlagi á hverju ári, sem er að mestu ráðstafað í styrki til nýskö...
Lesa meira

Bæklingur um mannréttindi gefinn út á þremur tungumálum

Mannréttindastefna Akraneskaupstaðar var samþykkt í bæjarstjórn í lok mars síðastliðinn. Nú hefur Akraneskaupstaður gefið út bækling á þremur tungumálum með helstu atriðum í stefnunni  og verður honum dreift í öll hús á Akranesi á næstu dögum...
Lesa meira

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Akranesi eftir endurtalningu

Á Akranesi voru alls 4.786 manns á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 2014. Endurtalning fór fram 10. júní og eru eftirfarandi tölur uppfærðar í samræmi við niðurstöður þeirrar talningar. Talin atkvæði voru 3.366, þar af auðir seðl...
Lesa meira

Bæjarstjórn kvödd

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar sem var haldinn þann 10. júní síðastliðinn voru sjö bæjarfulltrúar af níu kvaddir. Bæjarfulltrúarnir sem hætta eru þau Sveinn Kristinsson fráfarandi forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Páll Jónsson...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00