Fara í efni  

Fréttir

Fjölskylduskemmtun á Sjómannadaginn

Björgunarfélag Akraness sér um fjölskylduskemmtun í samstarfi við Akraneskaupstað og Verkalýðsfélag Akraness, sunnudaginn 1. júní nk. kl. 13.00 ? 17.00 á og við Akraborgarbryggjuna. Vegna fjölda áskorana verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur...
Lesa meira

Sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 31. maí nk. í Brekkubæjarskóla. Kjörfundur hefst kl. 9.00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22.00. Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki. Fyrirspurnum má bei...
Lesa meira

Vorhreinsun hjá Teigaseli

Börn af elstu deild Leikskólans Teigasels tóku sig til og hreinsuðu Langasand hress og kát þann 27. maí sl. Markmið verkefnisins er eins og hjá 6. bekk í grunnskólunum að vekja áhuga og vitund hjá nemendunum um hve mikilvægt er að halda umhve...
Lesa meira

Námsstyrkur Akraneskaupstaðar

Við útskrift Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 24. maí síðastliðinn afhenti Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri námsstyrk Akraneskaupstaðar. Námsstyrkur Akraneskaupstaðar hefur verið veittur frá árinu 1991 og er í dag 700 þúsund krónur. Styrkurinn er ...
Lesa meira

Viðburðarík vika á Garða- og Vallarseli

Leikskólinn Garðasel hafnaði öðru sæti í vali á fyrirmyndarstofnun á vegum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar ,,Stofnun ársins - Borg og Bær" í flokki minni stofnana. Val á Stofnun ársins og Fyrirtæki ársins er samvinnuverkefni SFR stéttarfé...
Lesa meira

Fræsingar og malbik á götum á Akranesi

Fræsingu er lokið í bili á Skagabraut og Skólabraut. Orkuveita Reykjavíkur er að endurbæta niðurföll og lagnir á sama svæði í ljósi þess að til stendur að malbika fyrrgreindar götur. Stefnt er að því verki ljúki um mánaðarmótin júní/júlí og í kjöl...
Lesa meira

Framkvæmdir á Akratorgi

Mikilvægur áfangi náðist í síðustu viku þar sem kantsteinn er kominn umhverfis allt torgið. Verið er að klára lagnir vegna ljósastaura og steyptan vegg sem skilur að hellulögn og grassvæði, ásamt því sem hellulögn er í fullum gangi. Stefnt er að þ...
Lesa meira

Garðsláttur á Akranesi

Grasvöxtur á Akranesi er u.þ.b. tveimur vikum á undan eðlilegu árferði, sökum vætutíðar. Sláttur á opnum svæðum á Akranesi átti að hefjast 26. maí nk. en hann hófst þess í stað 19. maí.  
Lesa meira

Tilkynning vegna kartöflugarða

Til þeirra hafa fengið leigða kartöflugarða í sumar: Afhending garðanna seinkar um óákveðinn tíma vegna erfiðra skilyrða til jarðvinnslu.  Opnun verður auglýst sérstaklega. Beðist er velvirðingar á þessu.  
Lesa meira

Vorhreinsun á Langasandi

Um 85 hressir krakkar í 6. bekk á Akranesi mættu ásamt kennurum sínum á Langasand þann 16. maí síðastliðinn til þess að týna rusl á sandinum og í nánasta umhverfi. Markmið verkefnisins er að vekja áhuga og vitund hjá nemendunum um hve mikilvægt er...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00