Fara í efni  

Fréttir

Jákvæð rekstrarafkoma, lán greidd niður og engin ný langtímalán tekin

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2013 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness þriðjudaginn 29. apríl síðastliðinn.  Viðsnúningur hefur orðið í rekstri Akraneskaupstaðar en rekstrarafgangur A-hlutans var jákvæður um 316,1 m.kr....
Lesa meira

Útivistartími barna og unglinga

Foreldrar og forráðamenn eru minntir á að skv. 92. grein barnaverndarlaga (nr. 80/2002) eru útivistartímar barna og unglinga sem hér segir: Útivistartími yfir vetrartímann (2. september til 30. apríl)  Börn 12 ára og yngri mega vera úti til...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness

1188. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 29. apríl   2014  og hefst hann kl. 17:00. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á vef A...
Lesa meira

Akranes í Útsvari í kvöld

Í kvöld, þann 25. apríl munu fulltrúar Akraness keppa í Útsvari við Grindavíkurbæ. Munið að stilla yfir á Rúv kl. 20.35 og hvetja okkar fólk áfram - þetta verður æsispennandi þáttur enda ætlum við að komast í úrslitaþáttinn í næstu viku. Gangi yk...
Lesa meira

Tilnefningar til bæjarlistamanns Akraness 2014

Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningarmálanefnd Akraneskaupstaðar hefur ákveðið að gefa almenningi kost á að taka þátt í að tilnefna næsta bæjarlistamann Akraness, hér á vef kaupstaðarins. Hér er tilnefning...
Lesa meira

Akraneskaupstaður - auglýsing um sölu á föstum búnaði Sementsverksmiðjunnar

Akraneskaupstaður auglýsir eftir kauptilboði í  fastan búnað sem nýttur var við framleiðslu sements á Akranesi. Fyrir liggur tækjalisti sem hægt er að nálgast í þjónustuveri Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, 1. hæð.  Frestur til sk...
Lesa meira

Viðhorf foreldra til grunnskólastarfs á Akranesi haust 2013

Niðurstöður viðhorfskönnunar foreldra grunnskólabarna á Akranesi liggja nú fyrir.  Könnunin er netkönnun sem send var út til forelda í nóvember 2013 en lokað var fyrir hana í janúar 2014.  Af þeim 1037 nemendum sem skráðir voru í grunnsk...
Lesa meira

Kynningarfundur um drög að atvinnumálastefnu

Atvinnu- og ferðamálanefnd Akraneskaupstaðar kynnti drög að atvinnumálastefnu kaupstaðarins á opnum kynningarfundi þann 14. apríl sl. Um 20 manns komu og hlýddu á kynningu Ingibjargar Valdimarsdóttur formanns nefndarinnar. Nefndin vill koma á fra...
Lesa meira

Ársreikningur lagður fram í bæjarráði

Ársreikningur Akraneskaupstaðar var lagður fram í bæjarráði í dag og var vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 29. apríl næstkomandi. Viðsnúningur hefur orðið í rekstri Akraneskausptaðar en rekstrarniðurstaða A-hluta var jákvæð um 316,1 m.kr. e...
Lesa meira

Opinn kynningarfundur um drög að atvinnustefnu Akraneskaupstaðar

Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00