Fara í efni  

Fréttir

Framhaldsskólanemendur fá frítt í sund

Akraneskaupstaður býður framhaldsskólanemendum frítt í sund á Akranesi á meðan verkfall kennara stendur yfir. Ennfremur eru nemendur hjartanlega velkomnir í Þorpið, félagsmiðstöð fyrir ungmenni sem og Bókasafn Akraness á hvaða tíma sem er yfir dag...
Lesa meira

Hannibal Hauksson ráðinn ferðamálafulltrúi Akraneskaupstaðar

Hannibal Hauksson ferðamálafulltrúi Akraneskaupstaðar Hannibal Hauksson hefur verið ráðinn ferðamálafulltrúi Akraneskaupstaðar. Hannibal er með stúdentspróf frá Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi og BS gráðu í ferðamálafræði frá Háskó...
Lesa meira

Þjónustumiðstöð aldraðra verður á Dalbraut 6

Í dag, þann 26. mars undirritaði Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri kaupsamning við bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar um kaup á húsnæði þeirra við Dalbraut 6 og aðliggjandi lóðum. Húsnæðið er hugsað sem þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara sem bæði ...
Lesa meira

Kraftmiklir frumkvöðlar á Akranesi

Atvinnu- og ferðamálanefnd Akraneskaupstaðar stóð fyrir frumkvöðlakvöldi á Gamla Kaupfélaginu og má með sanni segja að kvöldið hafi heppnast afar vel. Yfir eitt hundrað manns mættu á fundinn sem haldinn var mánudagskvöldið 17. mars. Ingibjörg Val...
Lesa meira

Akraneskaupstaður semur við Gámaþjónustu Vesturlands ehf

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri Gámaþjónustunnar hf.  undirrituðu samning í dag um snjómokstur á Akranesi. Samningurinn gildir til 1. maí 2017. Akraneskaupstaður bauð snjómoksturinn út  í febrúar sí...
Lesa meira

Hlédís sér um markaðinn á Akranesi

Hlédís Sveinsdóttir hefur verið ráðin tímabundið hjá Akraneskaupstað til að annast undirbúning markaðar á Akranesi í sumar. Fyrsti markaðsdagurinn verður 17. júní og tengist hátíðarhöldum í tilefni af þjóðhátíðardeginum og 150 ára verslunarafmæli ...
Lesa meira

Öskudagurinn á Akranesi

Börnin á Akranesi voru byrjuð að gleðja starfsmenn fyrirtækja með söng kl. átta í gærmorgun. Hingað á bæjarskrifstofuna komu skemmtilegir indjánar, kúrekar, uppvakningar, köngulóamenn og margir fleiri sem sungu meðal annars þetta flotta lag: Öskud...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00