Fara í efni  

Fréttir

Gleðilega hátíð

Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur

Vakin er athygli á að þeir sem notið hafa húsaleigubóta á árinu 2014 þurfa að endurnýja umsóknir í síðasta lagi 19. janúar n.k. Sótt er um rafrænt í gegnum...
Lesa meira

Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir jól og áramót

Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir jóla og áramót má sjá á meðfylgjandi mynd. Athugið að opnunartími er hefðbundinn fyrir utan eftirfarandi daga.
Lesa meira

Undirskriftarlisti afhentur til bæjarstjóra vegna Guðlaugar

Þau Bjarnheiður Hallsdóttir og Pálmi Haraldsson og mættu á skrifstofu bæjarstjóra Akraness í gær, þann 18. desember og afhentu Regínu Ásvaldsdóttur undirskriftarlista vegna Guðlaugar, sem er nafn á heitum potti og er áætlað að verði staðsettur á Langasandi. Hátt í 200 manns höfðu skrifað undir...
Lesa meira

Strætisvagn Akraness - kynning á breyttri akstursleið

Þann 1. janúar 2015 taka í gildi breytingar á akstursleið strætisvagns Akraness sem samþykktar voru í bæjarráði þann 27. nóvember sl. Samkvæmt fyrrgreindum breytingum verður ferðafjöldi aukinn um eina...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 19. desember nk. Athugið breyttur fundartími

1203. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, föstudaginn 19. desember kl. 13:00. Hér má nálgast dagskrá fundarins. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á...
Lesa meira

Bjarnalaug 70 ára

Á þessu ári fagnar Bjarnalaug 70 ára afmæli og af því tilefni var haldið afmælisboð í Bjarnalaug í gær, þann 16. desember og var öllum bæjarbúum boðið að taka þátt. Trausti Gylfason formaður sundfélags Akraness bauð...
Lesa meira

Sundlaugin Jaðarsbökkum

Vegna hitavatnsleysis þá er sundlaugin á Jaðarsbökkum aðeins um 20 gráðu heit. Sundlaugin er þó ekki lokuð en ekki fæst leyfi til að hita hana meira þar sem hún tekur mjög mikið heitt vatn og er þrýstingur enn mjög lágur hjá Orkuveitunni. Pottar eru hins vegar opnir til afnota.
Lesa meira

Auknar fjárfestingar á næsta ári

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 var samþykkt í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar í gær, þann 11. desember...
Lesa meira

Starfsendurhæfing Vesturlands stofnuð á Akranesi

Stofnfundur Starfsendurhæfingar Vesturlands var haldinn í Endurhæfingarhúsinu Hver á Akranesi í gær, þann 11. desember. Stofnendur starfsendurhæfingunnar eru Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00