Fara í efni  

Fréttir

Opið hús í Fjöliðjunni

Í tilefni af alþjóðlegum degi fatlaðra 3. desember næstkomandi verður opið hús í Fjöliðjunni á Akranesi að Dalbraut 10 milli kl. 14.00-15.30. Fjöliðjan er vinnustaður þar sem boðið er upp á verndaða vinnu og endurhæfingu fyrir þá sem þess þurfa og leita eftir þjónustu. Eingöngu...
Lesa meira

Jólaljósin tendruð á Akratorgi

Jólaljósin á Akratorgi voru tendruð í gær við hátíðlega athöfn. Skólakór Grundaskóla söng nokkur lög undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur áður en kveikt var á ljósunum á trénu. Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar Akraness flutti ávarp og síðan stigu á svið þau Sóley Birta...
Lesa meira

Aðventuhátíð á Akranesi

Á morgun, laugardaginn 29. nóvember verða jólaljósin tendruð á jólatrénu á Akratorgi kl. 16.00. Skólakór Grundaskóla syngur nokkur lög undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur og mjög líklegt er að nokkrir jólasveinar kíki í heimsókn. Þá verður jólamarkaður á 2. og 3. hæð í Gamla...
Lesa meira

Eldvarnafræðsla hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar

Það var kátt á hjalla hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar þegar Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna stóð fyrir árlegu eldvarnarátaki en að þessu sinni var sjónum beint sérstaklega að Garðabæ og Akranesi. Markmið með eldvarnarátaki LSS...
Lesa meira

Eldvarnafræðsla og afmælisboð hjá slökkviliðinu á Akranesi

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar býður almenning velkominn á slökkvistöðina í dag, þriðjudaginn 25. nóvember milli kl. 13 og 19 í tilefni af Eldvarnaátakinu 2014 og 80 ára afmæli slökkviliðsins. Gestum gefst kostur á að skoða slökkvistöðina og búnað slökkviliðsins...
Lesa meira

Málefnalegur fundur hjá bæjarstjórn unga fólksins

Þann 18. nóvember sl. kom bæjarstjórn unga fólksins saman til fundar í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar. Í bæjarstjórn unga fólksins eru þau Anna Mínerva Kristinsdóttir, fulltrúi nemenda Brekkubæjarskóla, Sindri Snær Alfreðsson, fulltrúi nemenda Fjölbrautarskóla Vesturlands...
Lesa meira

Menntamálaráðherra heimsækir Akranes

llugi Gunnarsson menntamálaráðherra mun heimsækja Akranes í dag, þann 14. nóvember í tilefni af Degi íslenskrar tungu sem er að venju 16. nóvember ár hvert. Undirbúningur heimsóknarinnar hefur staðið yfir síðustu vikur en Illugi mun kynna sér skólastarf í leik-, grunn- og...
Lesa meira

Áframhaldandi hagræðing í rekstri og lækkun skulda

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015 fór fram á bæjarstjórnarfundi nr. 1200 sem haldinn var í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar kl. 17.00 þann 11. nóvember sl. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri gerði grein fyrir áætluninni árið 2015 og þriggja ára...
Lesa meira

Vökudagar vel heppnaðir

Menningarhátíðin Vökudagar heppnaðist vel í alla staði en henni lauk 9. nóvember sl. Þetta var í ellefta sinn sem hátíðin er haldin. Vökudagar eru hugsaðir sem vettvangur fyrir fjölbreytta viðburði og má segja að Skaginn hafi iðað af lífi alla Vökudagana.
Lesa meira

Bæjarstjórn unga fólksins

Fundur bæjarstjórnar unga fólksins á Akranesi verður haldinn í bæjarþingsalnum 3. hæð að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. 16:00. Fundurinn er öllum opinn og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00