Fara í efni  

Fréttir

Fjölbreytt menningarlíf á Akranesi um helgina

Vökudagar bjóða uppá glæsilega dagskrá alla helgina. Í dag kl. 17:00 hefst viðburðurinn Fjórir turnar – fjögurra turna tal sem er röð viðburða í fjórum mismunandi turnum á Akranesi. Hver viðburður stendur í um hálftíma og sá fyrsti verður í kirkjuturninum í Görðum kl. 17.00. Því...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 4. nóvember nk.

1198. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 17:00. Um er að ræða aukafund. Hér má nálgast dagskrá fundarins. Fundirnir eru öllum...
Lesa meira

Taktviss tónmenntakennari fær menningarverðlaun Akraness

Það er Heiðrún Hámundardóttir tónmenntakennari sem hlýtur menningarverðlaun Akraness árið 2014. Menningarverðlaun Akraness eru afhent einu sinni á ári á menningarhátíðinni Vökudögum en hátíðin stendur núna yfir frá 30. október til 8. nóvember. Verðlaun þessi...
Lesa meira

Tilkynning frá Orkuveitu Reykjavíkur

Tilkynning hefur borist frá Orkuveitu Reykjavíkur um að á morgun, þann 28. október verður lágur þrýstingur á hitaveitu vegna tengivinnu við aðveitu á milli kl. 7.30 og 18.00.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 28. október nk.

1197. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. október kl. 17:00. Hér má nálgast dagskrá fundarins. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin...
Lesa meira

Vökudagar verða haldnir dagana 30. október til 8. nóvember 2014.

Nú stendur undirbúningur fyrir Vökudaga sem hæst en viðburðirnir munu teygja sig frá Miðgarði á Innnesi og niður á Breið þessa tíu daga sem menningarhátíðin stendur yfir. Tónleikarnir Ungir/Gamlir verða í Bíóhöllinni, fjölbreyttir kórar munu stíga á stokk en...
Lesa meira

Símaskrá Akraness og Hvalfjarðar komin út

Hjördís Brynjarsdóttir fulltrúi 3. flokks kvenna í fótbolta mætti á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar í vikunni og afhenti Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra eintak af símaskrá Akraness og Hvalfjarðarsveitar. Símaskráin er gefin út af foreldrum 3. flokks kvenna...
Lesa meira

Skráning í Gaman-saman stendur nú yfir

Gaman-saman er tómstundastarf fyrir 10-12 ára börn og fer fram alla virka daga í Þorpinu milli kl. 14 og 16. Í Gaman-saman er boðið upp á klúbbastarf, styttri námskeið og Fjölsport sem fer fram á þriðjudögum í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum frá kl. 14.55 til 15.55. Undanfarnar...
Lesa meira

Verkfall kennara í Tónlistarskólanum á Akranesi

Verkfall kennara í Tónlistarskólanum á Akranesi hófst í morgun. Kennarar í skólanum eru í tveimur félögum, Félagi tónlistarskólakennara (FT) og Félagi íslenskra hljómlistarmanna (FÍH). Kennarar í FÍH eru ekki í verkfalli...
Lesa meira

Akratorg skartar bleikum litum í október

Í gærkvöldi, þann 16. október, var nýr ljósabúnaður vígður á Akratorgi. Ljósabúnaðurinn kemur frá fyrirtækinu Thorn og eru uppsettir 12 LED kastarar á torginu. Kösturunum er stýrt í tölvuforriti og lýsa þeir á svið, styttu, gosbrunn, torg og...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00