Fara í efni  

Fréttir

Álagning fasteignagjalda ársins 2014

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2014 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga verða póstlagðir næstu daga. Akraneskaupstaður annast álagningu á fasteignaskatti, lóðarleigu og sorphirðugjaldi en Landsbanki Íslands ann...
Lesa meira

Vel sóttur fundur um Sementsreitinn

Um 160 manns sóttu vinnufund síðastliðinn laugardag á vegum Akraneskaupstaðar og Kanon arkitekta um Sementsreitinn á Akranesi. Akraneskaupstaður, Arion banki og Sementsverksmiðjan ehf. skrifuðu undir samning þann 27. desember síðastliðinn um að Akraneskaupstaður yfirtæki mannvirki og lóð á Sementsreitnum, um 5,5 hektara land án endurgjalds.
Lesa meira

Upplýsingar um framlag til tómstunda 2014

Tómstundaframlagi Akraneskaupstaðar er ætlað að styðja við öflugt frístundastarf barna og unglinga. Á árinu 2014 eiga börn og unglingar sem fædd eru á árunum 1996 til og með 2007 rétt á framlagi að upphæð kr. 25.000. Foreldrar barna sem stunda íþr...
Lesa meira

Opinn fundur um skipulag á Sementsreitnum á Akranesi

Þann 18. janúar næstkomandi verður haldinn íbúafundur um skipulagsmál á Sementsreitnum svokallaða á Akranesi. Fundurinn fer fram í Tónbergi kl. 10.-14.00 og eru allir velkomnir. Yfirskrift fundarins er Framtíð við Faxaflóa – Sementsreiturinn og sóknarfæri.
Lesa meira

Útboð á snjómokstri í febrúar

Akraneskaupstaður undirbýr nú útboð á snjómokstri og stefnir að því að fjölga minni tækjum sem nýtast meðal annars á gangstéttir. Að sögn Sigurðar Páls Harðarsonar framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs þá hefur tíðin verið óvenj...
Lesa meira

Þjónustumiðstöð opin laugardaginn 11. janúar

Spáð er frosti í nótt og getur orðið afar hált á morgun, laugardaginn 11. janúar. Akraneskaupstaður leggur áherslu á að halda helstu akstursleiðum góðum sem og helstu gönguleiðum færum a.m.k. öðrum megin við götu bæði með því að dreifa salti og sa...
Lesa meira

Jólin kvödd á Akranesi

Í gær voru jólin formlega kvödd á Akranesi með trommuslætti, blysför álfa- og trölla, þrettándabrennu og glæsilegri flugeldasýningu. Áætlað er að um 3500 manns hafi komið saman við og á ?Þyrlupallinum? til að kveðja jólin eins og hefð er fyrir þan...
Lesa meira

Þrettándabrenna á Akranesi

Hin árlega þrettándabrenna á Akranesi með tilheyrandi álfa-og trölladansi og glæsilegri flugeldasýningu, verður við ?Þyrlupallinn" á Jaðarsbökkum mánudaginn 6. janúar n.k. Blysför hefst við Þorpið kl. 18.00 stundvíslega. Gengið verður að ?Þyrlupa...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00