Fara í efni  

Fréttir

Álagning fasteignagjalda ársins 2014

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2014 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga verða póstlagðir næstu daga. Akraneskaupstaður annast álagningu á fasteignaskatti, lóðarleigu og sorphirðugjaldi en Landsbanki Íslands ann...
Lesa meira

Vel sóttur fundur um Sementsreitinn

Um 160 manns sóttu vinnufund síðastliðinn laugardag á vegum Akraneskaupstaðar og Kanon arkitekta um Sementsreitinn á Akranesi. Akraneskaupstaður, Arion banki og Sementsverksmiðjan ehf. skrifuðu undir samning þann 27. desember síðastliðinn um að Akraneskaupstaður yfirtæki mannvirki og lóð á Sementsreitnum, um 5,5 hektara land án endurgjalds.
Lesa meira

Upplýsingar um framlag til tómstunda 2014

Tómstundaframlagi Akraneskaupstaðar er ætlað að styðja við öflugt frístundastarf barna og unglinga. Á árinu 2014 eiga börn og unglingar sem fædd eru á árunum 1996 til og með 2007 rétt á framlagi að upphæð kr. 25.000. Foreldrar barna sem stunda íþr...
Lesa meira

Opinn fundur um skipulag á Sementsreitnum á Akranesi

Þann 18. janúar næstkomandi verður haldinn íbúafundur um skipulagsmál á Sementsreitnum svokallaða á Akranesi. Fundurinn fer fram í Tónbergi kl. 10.-14.00 og eru allir velkomnir. Yfirskrift fundarins er Framtíð við Faxaflóa – Sementsreiturinn og sóknarfæri.
Lesa meira

Útboð á snjómokstri í febrúar

Akraneskaupstaður undirbýr nú útboð á snjómokstri og stefnir að því að fjölga minni tækjum sem nýtast meðal annars á gangstéttir. Að sögn Sigurðar Páls Harðarsonar framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs þá hefur tíðin verið óvenj...
Lesa meira

Þjónustumiðstöð opin laugardaginn 11. janúar

Spáð er frosti í nótt og getur orðið afar hált á morgun, laugardaginn 11. janúar. Akraneskaupstaður leggur áherslu á að halda helstu akstursleiðum góðum sem og helstu gönguleiðum færum a.m.k. öðrum megin við götu bæði með því að dreifa salti og sa...
Lesa meira

Sorphirðudagatal fyrir Akranes árið 2014

Nýtt sorphirðudagatal er komið á vef Akraneskaupstaðar. Sjá nánar hér.
Lesa meira

Jólin kvödd á Akranesi

Í gær voru jólin formlega kvödd á Akranesi með trommuslætti, blysför álfa- og trölla, þrettándabrennu og glæsilegri flugeldasýningu. Áætlað er að um 3500 manns hafi komið saman við og á ?Þyrlupallinum? til að kveðja jólin eins og hefð er fyrir þan...
Lesa meira

Þrettándabrenna á Akranesi

Hin árlega þrettándabrenna á Akranesi með tilheyrandi álfa-og trölladansi og glæsilegri flugeldasýningu, verður við ?Þyrlupallinn" á Jaðarsbökkum mánudaginn 6. janúar n.k. Blysför hefst við Þorpið kl. 18.00 stundvíslega. Gengið verður að ?Þyrlupa...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00