Fara í efni  

Fréttir

Akraborgin færir slökkviliðinu gjöf

Á fundi slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar sem var haldinn þann 26. september s.l. færði Rolf Hákon Arnarson framkvæmdastjóri Akraborgar slökkviliðinu rafknúna sög sem þakklætisvott fyrir vel unnin störf við nýlegan bruna í Trésmiðju Akran...
Lesa meira

Samstarfssamningur Akraneskaupstaðar og Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri

Í dag undirrituðu Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraneskaupstaðar og Ágúst Sigurðsson rektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri samstarfssamning. Samkomulagið felur í sér  samstarf  um afmörkuð verkefni sem umhverfisskipulagsbraut LBHÍ ...
Lesa meira

Hönnun á Breiðinni

Helstu hagsmunaaðilar á Breiðinni voru boðaðir á kynningarfund í gær vegna hugmynda að hönnun svæðisins. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri bauð gesti velkomna og stýrði fundi. Elísabet Guðný Tómasdóttir frá Landslagi kynnti hugmyndir að hönnun á sv...
Lesa meira

Íbúðalánasjóður auglýsir fasteignir til sölu á Akranesi

Bæjaryfirvöld á Akranesi vinna nú að átaki til að styrkja eldri hluta bæjarins og auglýsir Íbúðalánasjóður því sérstaklega til sölu fasteignir í eldri hluta Akraneskaupstaðar. Óskað er eftir tilboðum í eftirfarandi eignir: Akursbraut 22&nb...
Lesa meira

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í útboðsverk

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í útboðsverkið Akratorgsreitur-endurgerð Akratorgs. Nánari upplýsingar má finna hér.
Lesa meira

Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatti lokið

Samkvæmt reglum Akraneskaupstaðar um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega, 3. grein,  hefur endurreikningur afsláttar farið fram.  Þeim elli- og örorkulífeyrisþegum sem breytingar á afslætti urðu...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness vill sameiningarviðræður

Á fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar í gær, 24. september, var tillaga Gunnars Sigurðssonar og Einars Brandssonar, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um sameiningarviðræður við sveitarstjórnir Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbygg...
Lesa meira

Heimsókn frá nemendum í umhverfis- og auðlindafræði

Nemendur í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands komu í heimsókn á bæjarskrifstofuna þann 24. sept. sl., vegna verkefnis sem þau vinna að um sjálfbæra þróun á Akranesi. Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri og Magnús Freyr Ólafsson varabæjar...
Lesa meira

Fjölbrautaskóli Vesturlands hlaut Gulleplið

Í gær heimsóttu Geir Gunnlaugsson landlæknir og Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra Fjölbrautaskóla Vesturlands og afhentu honum Gulleplið sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu. Gulleplið er veitt...
Lesa meira

Staða og horfur í atvinnu- og efnahagsmálum

Landsbankinn á Akranesi og Háskólinn á Bifröst boða til fundar í húsakynnum bankans að Þjóðbraut 1, fimmtudaginn 19. september kl. 16:30. Hagfræðideild Landsbankans fer yfir stöðu og horfur í atvinnu- og efnahagsmálum á Íslandi og rektor Háskólans...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00