Fara í efni  

Fréttir

Bæjaryfirvöld kynna sér starfsemi Kaju organic

Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar voru meðal þeirra sem heimsóttu fyrirtækið Kaja organic í gærdag. Hér er á ferð heildsala með sérstöðu, ein sinnar tegundar á Íslandi og hefur starfstöð á Akranesi. Sérstaða fyrirtækisins er sú að það flytur inn einun...
Lesa meira

Auglýsingar um breytingar og aðal- og deiliskipulagi Akraneskaupstaðar

Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig auglýsir bæjarstjórn Akraness hér með tillögu að deiliskipulagi Akurshóls á Akranesi samkvæmt 41. gr....
Lesa meira

Menningarhátíðin Vökudagar

Vökudagar, menningarhátíð Akurnesinga, eru haldnir í byrjun nóvember ár hvert og hefur hátíðin verið tímasett dagana 30. október til 9. nóvember 2013. Umfang hátíðarinnar hefur aukist ár frá ári og hefur hún notið vaxandi vinsælda meðal bæjarbúa s...
Lesa meira

Dúmbó og Steini - Á böllum upp um allar sveitir lék hljómsveit okkar

Um þetta leyti fyrir fimmtíu árum fékk fimmtán ára piltur upphringingu frá skólabróður með boð um að reyna sig sem söngvara með tveggja ára gamalli hljómsveit sem var verið að endurskipuleggja. Markmiðið var að komast á sveitaballamarkaðinn í Borg...
Lesa meira

Glæsilegu móti í eldsmíði lauk um helgina

Norðurlandameistaramót í eldsmíði var haldið á Safnasvæðinu í Görðum um helgina. Þátttakendur frá öllum Norðurlöndum mættu til að keppa til sigurs og hátt í þrjú þúsund manns komu á Safnasvæðið til að fylgjast með keppendum. Mótið hófst síðastli...
Lesa meira

Árlegir viðhaldsdagar í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum

Vikuna 19. - 23. ágúst verða árlegir viðhaldsdagar í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og verður sundlaugin lokuð allan þennan tíma. Opið verður í þreksalina frá 06:00 - 18:00, nema á föstudeginum 23. þá er alveg lokað, möguleiki er á búningsaðstöðu...
Lesa meira

Norðurlandameistaramót í eldsmíði

Norðurlandameistaramót í eldsmíði er hafið á Safnasvæðinu hér á Akranesi og stendur til 18. ágúst næstkomandi. Þar verður hægt að sækja sýningar, námskeið, fyrirlestra og fleira.  Þetta er í fyrsta skiptið sem Norðurlandamótið er haldið ...
Lesa meira

Grunnskólarnir - upphaf skólastarfs

Mæting nemenda við upphaf skólastarfs í  Brekkubæjarskóla og Grundaskóla er miðvikudaginn 21. ágúst n.k. Sjá nánar hér tímasetningar á mætingu eftir bekkjum.
Lesa meira

Afmælishátíð á Akraseli

Leikskólinn Akrasel fagnaði fimm ára afmælinu sínu í dag. Mikki refur og Lilli klifurmús mættu í heimsókn í morgun og vakti það mikla lukku meðal barnanna. Í hádegimat voru síðan grillaðar pylsur og var mikið húllumhæ áður en f...
Lesa meira

Aggapallur slær í gegn

Þrátt fyrir töluverðan vind í gær var logn og blíða á Aggapalli þegar hjónin Valgerður og Þórður léku fyrir bæjarbúa en þau eru í  hljómsveitinni My Sweet Baklava. Valgerður og Þórður fluttu nokkur lög af plötu sinni Drops of sound og frumflu...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00