Fara í efni  

Fréttir

Aggapallur slær í gegn

Þrátt fyrir töluverðan vind í gær var logn og blíða á Aggapalli þegar hjónin Valgerður og Þórður léku fyrir bæjarbúa en þau eru í  hljómsveitinni My Sweet Baklava. Valgerður og Þórður fluttu nokkur lög af plötu sinni Drops of sound og frumflu...
Lesa meira

Ljúfir tónar á Langasandi

Hjónin Valgerður Jónsdóttir og Þórður Sævarsson úr hljómsveitinni My Sweet Baklava spila ljúfa tóna við Langasand miðvikudaginn 31. júlí kl. 16.00. Tónleikarnir fara fram á Aggapalli við Langasand.  Valgerður og Þórður eru fædd og uppalin á ...
Lesa meira

Menningarviðburðir á Aggapalli

Í gær var notaleg stund á Aggapalli við Langasand en þá flutti Sigurbjörg Þrastardóttir bæjarlistamaður Akraness ljóð og textabrot úr safni sínu, þar á meðal nokkur hrakfallaljóð í tilefni þess að hún úlnliðsbrotnaði í styrktarleik með úrvalsliðin...
Lesa meira

Ljóðaveisla á Langasandi

Sigurbjörg Þrastardóttir bæjarlistamaður Akraness flytur ljóð og textabrot á Langasandi, baðströnd Akurnesinga á fimmtudaginn 25. júlí kl. 15:00. Ljóðalesturinn fer fram á Aggapalli sem er veitingasala og sólpallur við ströndina. Sigurbjörg Þrast...
Lesa meira

Friður - vinátta - jafnrétti

Hópurinn sem hleypur Friðarhlaupið kom við á Akranesi í dag. Hlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem hóf göngu sína árið 1987 og hefur verið árlegur viðburður síðan. Hlaupararnir fara hringinn í kringum landið á rúmum tveimur vikum og er markmiði...
Lesa meira

Drög að Skólastefnu og Velferðarstefnu Akraneskaupstaðar til umsagnar

Nú liggja fyrir drög að Skólastefnu og Velferðarstefnu fyrir Akraneskaupstað.  Tveir stýrihópar hafa unnið að mótun þessara stefna í samvinnu við helstu hagsmunaaðila sl. ár. Það var ánægjuleg starf hjá stýrihópunum að vinna úr öllum þeim gög...
Lesa meira

Rauðhærðasti Íslendingurinn krýndur á Írskum dögum

Á Írskum dögum á Akranesi er á hverju ári keppt um hver er rauðhærðasti Íslendingurinn. Í ár voru tíu keppendur um titilinn. Bæjarstjórinn á Akranesi, Regína Ásvaldsdóttir, krýndi rauðhærðasta Íslendinginn en það var Hafdís Karlsdóttir sem hlaut &...
Lesa meira

Friðarhlaup á Akranesi

Hópurinn sem hleypur Friðarhlaup kemur við á Akranesi miðvikudaginn, 10. júlí næstkomandi. Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem hóf göngu sína árið 1987 og hefur verið árlegur viðburður. Hlaupararnir fara hringinn í kringum landið á rúmu...
Lesa meira

Mini- og frisbígolf í Garðalundi

Núna er að fara í minigolf í Garðalundi og á Langasandi við Aggapall. Kylfur eru í dótakistum á báðum stöðum. Einnig er búið að setja upp frisbígolfbraut í Garðalundi og eru frisbídiskar í dótakistunni í þar.
Lesa meira

Írskir dagar settir á Akranesi

Írskir dagar voru formlega settir í dag en þetta er í fjórtánda skiptið sem þessi bæjarhátið er haldin á Akranesi. Guðríður Sigurjónsdóttir, formaður menningamálanefndar, ávarpaði hátíðargesti og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri, s...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00