Fara í efni  

Fréttir

Akranesviti opnaður fyrir almenning

Í dag, 31. maí undirrituðu Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fyrir hönd Akraneskaupstaðar og Hilmar Sigvaldason  fyrir hönd áhugaljósmyndaklúbbsins Vitans,  samstarfssamning til þriggja ára. Markmið samstarfsins er að virkja ljósmynd...
Lesa meira

Garðasel fyrirmyndarstofnun ársins

Leikskólinn Garðasel var valin fyrirmyndarstofnun á vegum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar  ,,Stofnun ársins - Borg og Bær" í flokki minni stofnana. Leikskólinn Vallarsel var í öðru sæti. Í flokki stærri stofnana voru Faxaflóahafnir í...
Lesa meira

Fjölbreyttir viðburðir í sumar

Dagleg leiðsögn um Akranesvita, tónleikaröð, ljósmyndasýning, frisbígolf, þríþraut með sjósundi, Langasandshlaup, hjólaferðir, vikulegar göngur á Akrafjall, leiksýning um landnámið er á meðal þeirra verkefna sem Akraneskaupstaður styrkir til að gl...
Lesa meira

Námsstyrkur Akraneskaupstaðar

Við útskrift Fjölbrautaskóla Vesturlands þann 18. maí síðastliðinn afhenti Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri námsstyrk Akraneskaupstaðar. Hann hlaut Guðrún Valdís Jónsdóttir sem lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut í desember 2012, eftir sjö ann...
Lesa meira

Fjárhagslegur styrkur góður þrátt fyrir rekstrartap

Ársreikningur Akraneskaupstaðar var tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn, þriðjudaginn 14. maí 2013, og samþykkti bæjarstjórn að vísa ársreikningnum til síðari umræðu þann 28. maí 2013. Ársreikningurinn sýnir  þær rekstrareiningar sem falla ...
Lesa meira

Margt í boði á Akranesi á laugardaginn 11 maí.

Laugardaginn 11. maí verður margt um að vera á Akranesi. Hægt verður að hlusta á þýða tóna, skoða myndverk, skella sér í golf og fræðast um strandmenningu. Þar að auki er alltaf gaman að skella sér í sund, fara á Langasand eða í Garðalund, hina sk...
Lesa meira

Sumarvinna 2013 - 17 ára unglingar f. 1996

Akraneskaupstaður og Vinnuskóli Akraness bjóða unglingum f.1996 með lögheimili á Akranesi vinnu við Vinnuskólann. Vinnan hefst í lok maí og unnið verður 35 klst. á viku. Stefnt er að vinnu í 4-8 vikur, en það ræðst af fjölda umsækjenda hversu la...
Lesa meira

Hreinsun og fegrun bæjarins í tilefni af Degi umhverfis

Dagur umhverfis er 25. apríl ár hvert en þar sem hann bar upp á frídag þetta árið varð föstudagurinn 26. apríl fyrir valinu til hreinsunarátaks. Nemendur 6. bekkjar í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla tíndu rusl á Langasandi en þátttaka þeirra var l...
Lesa meira

Nýr upplýsingafulltrúi á Upplýsingamiðstöð ferðamála á Akranesi

Gengið hefur verið frá ráðningu Ingibjargar Gestsdóttur í starf upplýsingafulltrúa á Upplýsingamiðstöð ferðamála á Akranesi. Starfið var auglýst með umsóknarfresti til 10. apríl sl.  Alls bárust 14 umsóknir um starfið en einn umsækjandi dró u...
Lesa meira

Breyttur útivistartími barna og unglinga

Samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002, 92. gr. um útivistartíma barna, segir að börn, 12 ára og yngri, megi ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almanna...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00