Fara í efni  

Fréttir

Stefnumótunarfundur í atvinnumálum á Akranesi

Þann 30. nóvember næstkomandi verður haldinn stefnumótunarfundur í atvinnumálum á Akranesi. Fundurinn fer fram í Tónbergi kl. 10-15.00 og eru allir velkomnir. Yfirskrift fundarins er Framtíð við Faxaflóa ? sköpum 1000 ný störf. Opnunarávarpið flyt...
Lesa meira

Velferðarstefna Akraneskaupstaðar

Á fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar þann 29. október sl. var samþykkt Velferðarstefna Akraness 0-18 ára.   Unnið hefur verið við mótun stefnunnar frá árinu 2011, í samvinnu við helstu hagsmunaðila er koma að störfum með börnum og un...
Lesa meira

Skólastefna Akraneskaupstaðar

Á fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar þann 29. október sl. var samþykkt Skólastefna Akraneskaupstaðar.  Unnið hefur verið við mótun stefnunnar frá árinu 2011, í samvinnu við helstu hagsmunaðila er koma að störfum með börnum og ungmennum í ...
Lesa meira

Þjóðhátíðardagur Póllands haldin hátíðlegur á Vallarseli

Leikskólinn Vallarsel hélt hátíðlega upp á þjóðhátíðardag Póllands þann 8. nóvember sl. en þjóðhátíðardagur þess er 11. nóvember. Danuta Krystyna Podlewskasem er frá Póllandi og er leikskólakennari á Vallarseli hélt utan um undirbúninginn ásamt fo...
Lesa meira

Velheppnaðir Vökudagar

Ellefu daga menningarhátíð Akurnesinga, Vökudögum er nú formlega lokið. Margt hefur verið um að vera víðsvegar um bæinn og hafa margir listamenn tekið þátt.  Vökudagar voru formlega opnaðir með spurningakeppni um Sögu Akraness eða Pub quis og...
Lesa meira

Sagnakvöld í Gormánuði 2013

Kæru sagnavinir! Þriðjudaginn 12. nóvember verður sagnakvöld í Stúkuhúsinu, Safnasvæðinu á Akranesi. Gestir eru hvattir til að stíga á stokk og eru allar sögur vel þegnar. Komdu og segðu sögu, flyttu ljóð eða kvæði eða komdu bara til að hlusta og ...
Lesa meira

Búkolla færir Krabbameinsfélagi Akraness gjöf

Þann 30. október síðastliðinn færði nytjamarkaðurinn Búkolla Krabbameinsfélagi Akraness 250.000 króna framlag. Búkolla sem hefur verið starfandi á Akranesi í fimm ár hefur árlega veitt sérstakan styrk til góðra málefna. Starfsemi Búkollu felst end...
Lesa meira

Eldsmíði, ljóð og fundnir fjársjóðir

  Að Görðum verður margt um að vera í dag en hin nýja bygging, Smiðjan í Görðum verður opin. Félagar úr hópnum ?Íslenskir Eldsmiðir? munu taka á móti gestum, kynna starf félagsins og sýna hvernig hægt er að móta heitt járnið milli 11:00-17:00...
Lesa meira

Fjölskyldusöngstund og karlakórinn Hreimur

Fjölskyldusöngstund Fjölskyldusöngstund verður í anddyri Tónlistarskólans í dag kl. 17:00 í umsjón Valgerðar Jónsdóttur tónmenntakennara. Söngstundin er ætluð börnum frá 2 - 8 ára í fylgd með fullorðnum. Allir eru þó að sjálfsögðu velkomnir. Sungi...
Lesa meira

Bleik rökkurganga, tónleikar og leiklist

Bleika rökkurgangan Í kvöld kl 19:30 (ath. breytt tímasetning) verður í Garðalundi svokölluð bleik rökkurganga en hún hefst fyrir framan Garðalund þegar tekur að rökkva. Allir eru hvattir til að mæta með vasaljós eða luktir og afhenda sjálfbo...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00