Fara í efni  

Fréttir

Útsvar óbreytt, þjónustugjaldskrár hækka um 3 prósent, lán greidd niður og fjárfest án lántöku

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2014 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness þriðjudaginn 29. október síðastliðinn. Ennfremur var lögð fram þriggja ára áætlun fyrir árin 2015 til 2017. Regína Ásvaldsdóttir bæj...
Lesa meira

Súputónleikar og menningarverðlaun

Í dag, þann 1. nóvember, verða hinir árlegu súputónleikar í hádeginu kl. 12:10 í anddyri Tónlistarskólans. Notaleg stund í föstudagsamstrinu sem góður rómur fer af. Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2013 verða síðan afhent í Safn...
Lesa meira

Athuga breytt tímasetning - Seinni hunda- og kattahreinsun 2 nóvember nk.

Laugardaginn 2. nóvember verður seinni hunda- og kattahreinsun í þjónustumiðstöð Akraness að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin). Samkvæmt 15. kafla hollustuháttareglugerðar  nr. 941/2002, er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa ...
Lesa meira

Þrennir tónleikar og lífið um borð í togara

Í kvöld, þann 31. október verður mikið um dýrðir í Bíóhöllinni því nú er komið að sýningunni sem margir hafa beðið eftir, Ungir-Gamlir. Fyrirlestur um lífið um borð í togaranum Víkingi AK 100 er á Bókasafninu kl. 20:00 og Rósa Guðrún Sveinsdó...
Lesa meira

Vökudagar formlega opnaðir

Í kvöld þann 30. október kl. 20:00 verður Vökudögum, menningarhátíð Akurnesinga formlega hleypt af stokkunum með spurningaleik eða pub-quiz um efni úr Sögu Akraness. Í gangi alla Vökudaga eru einnig lista- og ljósmyndasýningar en staðsetningar þeir...
Lesa meira

Akranes komst áfram í Útsvari

Lið Akraness keppti í Útsvari sl. föstudag og sigraði lið Seyðisfirðinga, 57-50. Í liði Akraness voru þau Valgarður Lyngdal Jónsson kennari í Grundaskóla, Þorkell Logi Steinsson kennari í Kelduskóla í Grafarvogi og Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir k...
Lesa meira

Framkvæmdir á Akratorgi hefjast í vikunni

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Snjólfur Eiríksson, eigandi SE-Garðyrkju undirrituðu verksamning vegna endurgerða á Akratorgi nú í morgun. Samkvæmt Snjólfi verður verkfundur strax eftir hádegi í dag og framkvæmdir hefjast vonandi í vikulok. A...
Lesa meira

Brekkubæjarskóli fær peningagjöf

Þann 18. október síðastliðinn var hin svokallaða Stóra morgunstund haldin í Brekkjubæjarskóla. Um 200 börn stigu þar á stokk, í minni og stærri hópum, og sungu, spiluðu og dönsuðu við góðar undirtektir. Á heimasíðu Brekkubæjarskóla er morgunstundi...
Lesa meira

Vetrarfrí í grunnskólum Akraneskaupstaðar

Vetrarfrí stendur nú yfir í grunnskólum Akraneskaupstaðar frá föstudeginum 18. október til og með þriðjudeginum 22. október.
Lesa meira

Slökkt á götuljósum vegna norðurljósa

Slökkt verður á götuljósum á Akranesi í kvöld, þann 15 okt. frá 21:30 til 22:00 vegna góðrar norðurljósaspár. Bæjaryfirvöld hvetja Akurnesinga til að taka þátt og slökkva ljósin í íbúðarhúsum sínum einnig. Þrátt fyrir nokkur ský á himni vonum...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00