Fara í efni  

Fréttir

Vel heppnuð ferð Þjóðlagasveitarinnar til Skotlands

Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi er nú komin heim eftir vel heppnaða ferð til Skotlands. Að sögn S. Ragnars Skúlasonar stjórnanda sveitarinnar eru meðlimir og aðstandendur sveitarinnar í skýjunum yfir ferðinni og frábærum móttökum þa...
Lesa meira

Deiliskipulag Grenja ? hafnarsvæði á Akranesi

Á fundi bæjarstjórnar Akraness sem haldinn var þann 22. janúar 2013 var samþykkt deiliskipulag Grenja hafnarsvæði. Framangreint deiliskipulag var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 110/2010 og hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyri...
Lesa meira

Akranes tekur þátt í Liðsstyrk, átaki um atvinnu

Velferðarráðherra og bæjarstjórinn á Akranesi undirrituðu þann 31. janúar  samning um framkvæmd verkefnisins ,,VIRKNI OG VINNA ? Átak til atvinnu 2013 ? Liðsstyrkur.? Samningurinn er í samræmi við samkomulag sem sveitarfélögin, ríkið og ...
Lesa meira

Undirritun samnings um tryggingar Akraneskaupstaðar

Undirritaður hefur verið samningur milli Akraneskaupstaðar og Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis, annars vegar og  Tryggingamiðstöðvarinnar hf. hins vegar um tryggingar.  Á haustdögum 2012 fór fram útboð á tryggingum fyrrgreindra aðila ...
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda árið 2013 - klippikort

Álagning fasteignagjalda hefur farið fram. Álagningarseðlar verða ekki póstlagðir til eigenda  heldur  birtir rafrænt á www.island.is. Gjalddagar fatseignagjalda eru tíu. Fyrsti gjalddagi er 15. janúar 2013. Afhending klippikorta til eig...
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda og afhending klippikorta

Álagning fasteignagjalda hefur farið fram. Álagningarseðlar verða ekki póstlagðir til eigenda  heldur  birtir rafrænt á www.island.is. Gjalddagar fatseignagjalda eru tíu. Fyrsti gjalddagi er 15. janúar 2013. Afhending klippikorta til eig...
Lesa meira

Skagamaður ársins 2012 valinn

Hilmar Sigvaldason hefur verið valinn Skagamaður ársins 2012 og veitti Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Hilmari viðurkenninguna á Þorrablóti Skagamanna síðstliðið laugardagskvöld 26. janúar. Regína sagði frá því að meginrök Akraneskaupstaðar fyrir...
Lesa meira

Álagningu fasteignagjalda 2013 lokið

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2013 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga verða póstlagðir  næstu daga. Akraneskaupstaður annast álagningu á fasteignaskatti, lóðarleigu og sorphirðugjaldi en Landsbanki Íslan...
Lesa meira

Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á tónleikaferðalagi í Skotlandi

Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi hélt í sitt fjórða tónleikaferðalag út fyrir  landsteinana  sl. þriðjudag, að þessu sinni til Skotlands til að kynnast landi og þjóð og sýna þeim að á Íslandi er hópur ungs fólks sem ka...
Lesa meira

Sorpflokkun á Akranesi - Hver er árangurinn?

 Með reglulegu millibili heyrast þær raddir að flokkun heimilissorps sé hin mesta vitleysa þar sem allt endi þetta "í sömu holunni" eins og það er gjarnan orðað. Þær raddir heyrast reyndar æ sjaldnar nú orðið enda á fullyrðingin ekki við nein...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00