Fara í efni  

Fréttir

Vinnuskólinn í fríi

Starfsemi Vinnuskólans liggur niðri frá 1. til og með 7. ágúst n.k. Stafsemi hefst aftur miðvikudaginn 8. ágúst. Rekstrarstjóri Vinnuskólans  
Lesa meira

Samið um kaup á Landsbankahúsinu við Akratorg

Á dögunum voru undirritaðir samningar á milli Landsbankans og Akraneskaupstaðar um kaup bæjarins á sk. Landsbankahúsi við Akratorg. Samningurinn á sér nokkurn aðdraganda en á síðasta ári lýstu bæjaryfirvöld á Akranesi yfir áhuga á að kaupa húsið o...
Lesa meira

Ráðningar í starf - Félagsstarf aldraðra

Ráðning í starf forstöðumanns félagsstarfs aldraðra Úrvinnsla umsókna er lokið og búið að svara öllum sem sóttu um. Starfið var auglýst með umsóknarfresti til 5. júlí s.l. Alls bárust 7 umsóknir og ákveðið var að ráða Guðfinnu Rósantsdóttur. Sjá ...
Lesa meira

Ráðningar í störf - Búsetuþjónusta

Ráðning í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk á heimilum, 4 stöðugildi. Úrvinnslu umsókna er lokið og búið er að svara öllum sem sóttu um. Starfið var auglýst með umsóknarfresti til 5. júlí s.l. Alls bárust 11 umsóknir og ákveðið að ráða eftirta...
Lesa meira

Umhverfislistaverk í Garðalundi

Helena Guttormsdóttir og Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Síðastliðinn laugardag var opnun á sýningunni ,,AFSTAÐA-afSTAÐ" í Garðalundi en það var  Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri, sem opnaði sýninguna formlega. Á sýningunni eru umhver...
Lesa meira

Írskir faldar lyftast

Velkomin á málverkasýningu Georgs Douglas í Listasetrinu Kirkjuhvoli Akranesi. Sýningin stendur til 29. júlí og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14.00 - 17.00. 
Lesa meira

Umhverfisviðurkenning Akraness 2012

Skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tilnefningu fyrir umhverfisviðurkenningu 2012 frá íbúum Akraness í eftirtöldum fimm flokkum:I.   Fallegasta götumyndin.II.  Fallegasta einkalóðin.III. Fallegasta fjölbýlishú...
Lesa meira

AFSTAÐA - af STAÐ: Sýning í Garðalundi

Menningarráð Vesturlands og  Akraneskaupstaður  í samvinnu við 11  listamenn standa  fyrir sýningunni AFSTAÐA ? af STAР í Skógræktinni á Akranesi.  Þar verða sýnd umhverfislistaverk unnin út frá stoðum sjálfbærrar þr...
Lesa meira

Um risnu og gjafir

Vegna greinar sem Gunnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi, birti í síðasta Skessuhorni og kallar ,,Reikula risnuframkvæmd? og vegna umfjöllunar í Fréttablaðinu sl. föstudag um sama efni, vill bæjarstjóri koma efnisatriðum minnisblaðs sem lagt v...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00