Fara í efni  

Fréttir

Hefðbundin dagskrá á Sjómannadaginn - Hátíð hafsins aflýst

Tekin hefur verið ákvörðun um að aflýsa fyrirhuguðum  hátíðahöldum á laugardaginn fyrir Sjómannadag, en slík hátíð hefur verið haldin  undanfarin 4-5 ár og kölluð Hátíð hafsins. Raunar hefur gætt nokkurs misskilnings í umræðum um þessa á...
Lesa meira

Lögheimilistilkynningar vegna forsetakosninganna 30. júní nk.

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninganna 30. júní er 9. júní n.k. Á kjörskrá skal taka alla þá sem skráðir voru með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag, uppfylli þeir að öðru leyti s...
Lesa meira

Ráðningar í störf á vegum Akraneskaupstaðar

Fjölskyldustofa- forstöðumaður búsetuþjónustu fatlaðra Úrvinnslu umsókna um starfið er lokiðStarfið, var auglýst laust til umsóknar á heimasíðu Akraneskaupstaðar 13. apríl s.l. með umsóknarfresti til og með 2. maí s.l. 5 umsóknir bárust og v...
Lesa meira

Spennandi ferðasumar framundan

Á undanförnum vikum hefur verið unnið að undirbúningi komandi ferðasumars á Akranesi en stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við gesti og ferðafólk og fjölga þeim afþreyingarmöguleikum sem í boði eru á Akranesi. Í ljósi þess að Akranes og Borg...
Lesa meira

Starfsfólk Akraneskaupstaðar fagnar góðum árangri

Sl. föstudag bauð bæjarstjórn Akraness öllu starfsfólki kaupstaðarins til móttöku í Tónbergi í tilefni af 70 ára kaupstaðarafmæli bæjarins en raunar var fjölbreytt tilefni til að gleðjast og fagna þar sem stofnanir bæjarins hafa bókstaflega sópað ...
Lesa meira

Garðasel og Grundaskóli stofnanir ársins 2012 - borg og bær

Niðurstöður úr könnun á Stofnun ársins voru kynntar á Hilton hóteli síðdegis a föstudag. Það er SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu, sem stendur fyrir þessari könnun ásamt VR, ríkinu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Um er að ræða eina stærs...
Lesa meira

Áfram Skagamenn!

Í dag er allt gult á Akranesi enda mikil spenna og stemning í gangi fyrir leik ÍA og KR sem fram fer á Akranesvelli kl. 20:00 í kvöld. Börnin í leik- og grunnskólum bæjarins mættu í skólann í morgun klædd gulum flíkum af ýmsum toga og vi...
Lesa meira

Ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana 2011 lagðir fram

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraness, þriðjudaginn 8. maí 2012, voru ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2011 teknir til umfjöllunar við fyrri umræðu. Ársreikningurinn er settur fram samkvæmt reikningsskilum sveitarfélaga...
Lesa meira

Kolbrún S. Kjarval sýnir leirmuni á Akranesi

Laugardaginn 12. maí 2012 opnar Kolbrún S. Kjarval myndlistarkona sína tíundu einkasýningu, í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Sýning Kolbrúnar ber heitið Sköpunargleði og þar fær ævintýrið að vera til, að sögn listakonunnar, se...
Lesa meira

UPPLÝSINGAFUNDUR UM EFTIRLIT MEÐ GÆÐUM NEYSLUVATNS Á AKRANESI.

Miðvikudaginn 2. maí sl. var haldinn á bæjarskrifstofum Akraneskaupstaðar upplýsinga- og umræðufundur um eftirlit með gæðum neysluvatns á Akranesi. Bæjarstjórinn á Akranesi boðaði til fundarins og mættu á fundinn fulltrúar frá Orkuveitu Reykjavíku...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00