Fara í efni  

Fréttir

900 sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur

Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa 500 sumarstörf fyrir námsmenn laus til umsóknar í átaksverkefni ráðuneyta og stofnana þeirra. Sveitarfélög bjóða einnig sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur á grundvelli verkefnisins og eru ...
Lesa meira

Fróðlegur fyrirlestur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)

  Freyja Haraldsdóttir framkvæmdastjóri og Gísli Björnsson, varaformaður stjórnar NPA miðstöðvarinnar, heimsóttu starfsmenn Akraneskaupstaðar fimmtudaginn 26. apríl s.l. Sagði Gísli frá lífi sínu með notendastýrða persónulega aðstoð s...
Lesa meira

Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Akranesi

Helgina 27.-29. apríl nk. verður haldin atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Akranesi. Að helginni standa Innovit og Landsbankinn í samstarfi við Akraneskaupstað en fjöldi fyrirtækja og félagasamtaka á svæðinu veitir verkefninu einnig margvíslegan s...
Lesa meira

List án landamæra á Akranesi

Sýningin List án landamæra opnar í Bókasafni Akraness laugardaginn 21. apríl nk. kl. 11:00. Sýningin verður opin á opnunartíma bókasafnsins fram til 28. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar taka þátt í sýningunni: Myndlistarskólinn á Akranesi, Smári Jón...
Lesa meira

Íbúar á Leynisbraut og Víðigrund í umhverfisframkvæmdum

Á dögunum kom saman vaskur hópur íbúa af Víðigrund og Leynisbraut til gróðursetningar á liðlega 80 asparplöntum á sk. Leynislækjarflöt, en plönturnar eru gjöf frá Faxaflóahöfnum og koma af Grundartangasvæðinu. Að verkinu komu einnig vélaverkt...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00