Fara í efni  

Fréttir

Siðareglur samþykktar af bæjarstjórn Akraness

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 27. mars sl. siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Akraneskaupstað í samræmi við  29. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 sem kveða á um að sveitarstjórn skuli setja sér siðareglur. Markmið þ...
Lesa meira

Sannkallaðir menningarvitar á Breiðinni

Segja má að stóri vitinn á Breiðinni á Akranesi, sem tekinn var í notkun  árið 1946, hafi fengið nýtt hlutverk sl. laugardag þegar gestum og gangandi bauðst að fara upp í vitann og njóta hins einstaka útsýnis þaðan úr yfir Faxaflóann og rauna...
Lesa meira

Verklagsreglur um ráðningar samþykktar

Verklagsreglur um ráðningar hjá Akraneskaupstað voru samþykktar í bæjarstjórn Akraness þann 13. mars sl. Markmiðið með verklagsreglum þessum er að tryggja skipulögð og samræmd vinnubrögð þeirra sem koma að ráðningum í störf á vegum sveit...
Lesa meira

Lið ÍA komið í úrslit í 1. deild í körfu

Um helgina varð ljóst að það verða Skallagrímur og ÍA sem eigast við í úrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik þetta árið en liðin unnu bæði báða sína undanúrslitaleiki. ÍA tók á móti Hamarsmönnum úr Hveragerði á sunnudaginn og vann 86:72 og er...
Lesa meira

Kynningarfundur um ferðir Akurnesinga til Reykjavíkur

Miðvikudaginn 14. mars sl. var haldinn kynningarfundur um niðurstöður könnunar á ferðum Akurnesinga á milli Akraness og höfuðborgarsvæðisins og fór hann fram Tónbergi. Á fundinum voru kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var nýverið um ferðatilhö...
Lesa meira

Pauline McCarthy valin ?Hvunndagshetja ársins 2012" af Fréttablaðinu

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin. Þetta er í sjöunda sinn sem Fréttablaðið veitir Samfélagsverðlaun en þau eru veitt í fjórum flokkum auk heiðursve...
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Tónbergi

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Tónbergi þann 7. mars sl. en keppnin var haldin í 14. skipti og voru að venju 6 lesarar frá hvorum grunnskólanna. Í upphafi ávarpaði Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra hópinn, rifjaði upp gamla tíma og ...
Lesa meira

Kynningarfundur í beinni útsendingu

Hvað eru Skagamenn að gera í Reykjavík?   Áhugaverður fundur um tilhögun og tilgang ferða Akurnesinga til höfuðborgarsvæðisins í beinni á FM 95.0 - Útsendingin hefst kl. 20:00. Miðvikudaginn 14. mars nk. verður haldinn kynningarfundur um niðu...
Lesa meira

Nótan - uppskeruhátíð tónlistarskóla á Vesturlandi

Síðastliðinn laugardag var NÓTAN- uppskeruhátíð tónlistarskóla á Vesturlandi, Vestfjörðum og V-Húnavatnssýslu haldin í Tónbergi. Flutt voru 21 tónlistaratriði frá  átta tónlistarskólum, flytjendur voru ýmist á grunn-, mið- eða framhaldsstigi....
Lesa meira

Er gamall miðbær einhvers virði?

Í aðsendri grein Árna  Múla Jónassonar, sem birtist í Skessuhorni í vikunni er varpað fram þessari áhugaverðu spurningu - er gamall miðbær einhvers virði? Á undanförnum árum hafa málefni miðbæjarins á Akranesi, Akratorgs og svæðisin...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00