Fara í efni  

Fréttir

Ferðaþjónusta skiptir miklu máli ? líka á Akranesi

Á dögunum auglýsti Akraneskaupstaður eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í uppbyggingu áhugaverðrar afþreyingar fyrir gesti og ferðafólk á Akranesi. Nýverið var birt könnun á vegum Ferðamálastofu þar sem fram kom að Íslendingar á ferð um eigi...
Lesa meira

Styrkjum til menningarmála fyrir árið 2012 úthlutað

Í veglegri úthlutunarhátíð í Tónbergi nýverið, úthlutaði Menningarráð Vesturlands styrkjum til menningarmála fyrir árið 2012. Samtals var 27,6 milljónum króna úthlutað til fjölmargra verkefna af ýmsum toga s.s. vegna kvikmyndahátíðar, myndlistasýn...
Lesa meira

Yfirlýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands og Orkuveitu Reykjavíkur

Í gær fjallaði vefur Skessuhorns um yfirlýsingu frá Umhverfisvaktinni í Hvalfirði þess efnis að ástæða væri til að óttast að neysluvatn á Akranesi, sem kemur úr Berjadalsá, væri mengað m.a. af völdum efna frá stóriðjufyrirtækjunum á Grundartanga. ...
Lesa meira

Farþegum fjölgar hjá Strætó bs.

Farþegum Strætó bs. hefur fjölgað umtalsvert undanfarin misseri, samkvæmt nýlegri könnun Capacent Gallup, sem gerð var um mánaðamótin nóvember-desember 2011. Þar kemur fram að Í febrúar 2010 notuðu 7,5% aðspurðra vagnana reglulega en nú er sú tala...
Lesa meira

Íslenskir ferðamenn fjölmenna á Vesturland

Í nýlegri könnun sem fyrirtækið MMR vann fyrir Ferðamálastofu um ferðalög og ferðavenjur  Íslendinga á síðasta ári kemur margt athyglisvert í ljós. Þar kemur m.a. fram að Akranes og Borgarnes eru í þriðja efsta sæti yfir þá staði eða svæði se...
Lesa meira

Þjóðarskútan Kútter Sigurfari í kröppum sjó

Nýverið ritaði Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri grein um málefni Kútters Sigurfara, sem birtist m.a. í Skessuhorni og víðar. Þar segir m.a.:   Þær tillögur sem nú er unnið eftir miða þess vegna að því að koma skipinu í skjól og hefja að þ...
Lesa meira

Öflugir dagforeldrar á Akranesi

Nýlega voru dagforeldrar á Akranesi  á námskeiði um slys og veikindi barna en námskeiðið var haldið á vegum Rauða kross Íslands. Leiðbeinandi var Jóhanna Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Námskeiðið er þáttur í símenntun dagforeldranna, sem er...
Lesa meira

Í leikskóla er gaman!

Í morgun kom stór hópur leikskólabarna frá leikskólunum á Akranesi saman við Stjórnsýsluhúsið á Stillholti og söng þar tvö lög fyrir gesti og gangandi. Þessi skemmtilega heimsókn var í tilefni af því að í dag er Dagur leikskólans, en þennan dag ár...
Lesa meira

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í fimmta sinn

 Þann 6. febrúar árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara á Íslandi sín fyrstu samtök og í tilefni af því er þessi dagur sérstaklega tileinkaður leikskólum landsins og því mikilvæga starfi sem þar fer fram. Tilgangurinn með því að helg...
Lesa meira

Fjölmennur fundur um almenningssamgöngur

Fjölmennur fundur um almenningssamgöngur var haldinn í Safnaskálanum að Görðum þann 31. janúar sl.  Til fundarins var boðað af hálfu Akraneskaupstaðar, m.a. til að kynna fyrirkomulag almenningssamgangna á milli Akraness og Reykjavíkur svo og ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00